Um nefndina

Nefnd um eftirlit með lögreglu er sjálfstæð og óháð stjórnsýslunefnd sem starfar á grundvelli lögreglulaga nr. 90/1996, sbr. lög nr. 62/2016, og reglna nr. 222/2017.