Málafjöldi

Hér í má sjá yfirlit yfir þau mál sem hafa verið til umfjöllunar hjá nefnd um eftirlit með lögreglu frá því stofnun hennar í byrjun árs 2017.

Nefndin birtir upplýsingar um fjölda mála, mál sem stofnuð eru að frumkvæði nefndarinnar auk þess að útlista þann fjölda mála sem nefndin hefur lokið umfjöllun um eða tekið ákvörðun um að senda áfram á lögreglustjóra, ríkislögreglustjóra, héraðssaksóknara, ríkissaksóknara eða ráðuneyti lögreglumála.

Upplýsingarnar um ofangreint má nálgast hér að neðan:

Málafjöldi árið 2017

Málafjöldi árið 2018

Málafjöldi árið 2019

Málafjöldi árið 2020

Málafjöldi árið 2021

Málafjöldi árið 2022

Málafjöldi árið 2023