Skipan

Nefnd um eftirlit með lögreglu er skipuð þremur mönnum og jafnmörgum til vara. Þrír varamenn eru einnig skipaðir samkvæmt tilnefningum frá sömu aðilum.

Nefndina skipa:

  • Margrét Einarsdóttir, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og jafnframt formaður, tilnefnd af ráðherra,
  • Flosi Hrafn Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður, tilnefndur af Mannréttindaskrifstofu Íslands og
  • Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, tilnefnd af Lögmannafélagi Íslands.

Varamenn nefndarmanna eru:

  • Hafsteinn Dan Kristjánsson, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og jafnframt varaformaður, tilnefndur af ráðherra,
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður, tilnefnd af Mannréttindaskrifstofu Íslands og
  • Elimar Hauksson, héraðsdómslögmaður, tilnefndur af Lögmannafélagi Íslands.

Starfsmaður nefndarinnar er Margrét Lilja Hjaltadóttir, lögfræðingur.